SENDU OKKUR TÖLVUPÓST
sumarhús
SÍMI 615 2500
20 ÁRA REYNSLA
BYGGINGARSTIG
BYGGJUM EFTIR ÓSKUM KAUPANDA
Öll húsin eru heilsárshús. Þau vekja hvarvetna athygli fyrir góða hönnun og vandað handverk.

Verð miðast við staðgreiðslu. Greiðsluskilmálar eru eftir samkomulagi.

Útliti, herbergjaskipan, hurðum og gluggum og öðru má breyta eftir óskum kaupenda.

Að innan eru húsin klædd með panil og gólf eru parketlögð.

Húsin afhendast á byggingarstað. Húsin eru afhent fullbúin eða á því byggingarstigi sem kaupandi óskar. Byggingarnefndarteikningar fylgja.

Við sjáum um flutning og niðursetningu húsa ef óskað er..
BÆKLINGUR Á PDF
Húsin eru afhent á því byggingarstigi sem kaupandi óskar, t.d. fullklárað hús eða styttra á veg komið.
 
Nákvæmi lýsing á byggingarstigum, þ.e. FOKHELT, TILBÚIÐ UNDIR TRÉVERK eða FULLBÚIÐ HÚS er að finna í bæklingi okkar hér fyrir neðan.
sumarhús pdf bæklingur
SKOÐAÐU BÆKLINGINN OKKAR HÉR
STAÐLAÐAR SUMARHÚSASTÆRÐIR

40 fm grunnflötur, 2 svefnherbergi, snyrting og ca 22 fm svefnloft, samtals 60 fm.

50 fm grunnflötur, 2 svefnherbergi, snyrting og ca 22 fm svefnloft, samtals 72 fm

60 fm grunnfloötur, 3 svefnherbergi, snyrting ca 30 fm svefnloft, samtals 90 fm.

Erum með teikningar að stærri húsum allt upp í 150 fm.

Aðrar stærðir
Við breytum teikningum og framleiðum allar stærðir og gerðir sumarhúsa eftir óskum kaupenda.
Sumarhus.com  -  Þórðarhöfði 4 (bil 8 austan megin)  -  110 Rvk.      simi. 615 2500